Mikið annríki hefur verið í sumar hjá söltunargengi Síldaminjasafnsins á Siglufirði.

Í sumar hafa verið haldnar yfir 50 sýningar fyrir gesti safnsins, en bókaðar hafa verið um það bil 70 síldarsaltanir. Til samanburðar fóru fram 27 síldarsaltanir síðastliðið sumar.