Markaðs- og menningarfulltrúi fór yfir yfir drög að dagskrá hátíðarhalda í tilefni 17. júní á 108. fundi markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar. Ungliðasveitir björgunarsveitanna sjá um hátíðarhöldin að þessu sinni.

Hátíðarhöldin verða í Ólafsfirði, við Tjarnarborg að þessu sinni en að venju verður einnig athöfn við minnisvarða Sr. Bjarna Þorsteinssonar á Siglufirði.