Samkvæmt nýjustu tölum eru 19 með COVID-19 og í einangrun og 45 í sóttkví á Norðurlandi. Þá greindust alls 71 með COVID-19 innanlands síðasta sólahringinn.

Lögreglan á Norðurlandi eystra gaf út fyrir skömmu lista yfir COVID-19 eftir póstnúmerum í umdæminu.

Þar kemur í ljós að tveir einstaklingar er í einangrun á Siglufirði með COVID-19 og einn í sóttkví.