Í gær, þann 3.janúar voru 22 skráðir með Covid-19 í Fjallabyggð. 20 á Siglufirði og 2 í Ólafsfirði.

Alls voru 239 með virkt smit á Norðurlandi eystra í gær.

1.289 greind­ust með kór­ónu­veiruna inn­an­lands í gær. Þar af voru 804 utan sótt­kví­ar við grein­ingu. 177 smit greind­ust á landa­mær­un­um og voru smit­in því 1.466 tals­ins. 8.641 er í ein­angr­un, sem er fjölg­un um 704 á milli daga.

Forsíðumynd/ úr vefmyndavél Trölla.is