Gul viðvör­un á Suðaust­ur­landi tek­ur gildi í dag kl. níu. Þá verða einnig í gildi gul­ar viðvar­an­ir á Strönd­um, Norður­landi vestra, Vest­fjörðum og Norður­landi eystra.

All­hvass, hviðótt­ur vind­ur verður á svæðinu og hvöss norðvestanátt aust­an­til aust­an ör­æfa, sam­kvæmt spá Veður­stofu Íslands. Vind­ur get­ur farið yfir 25 m/​s í hviðum, en slíkt er vara­samt fyr­ir öku­tæki sem taka á sig mik­inn vind. Viðvör­un­in gild­ir til kl. 18:00 í dag.


Skjáskot/vedur.is