Einn réttur, ekkert svindl – vinnuslys MYNDBAND.

Alþýðusamband Íslands, ásamt aðildarsamtökum sínum, stendur að verkefni gegn undirboðum á vinnumarkaði og svartri atvinnustarfsemi með yfirskriftinni EINN RÉTTUR – EKKERT SVINDL!

Myndband um vinnuslys:

Nánari upplýsingar um verkefnið og fleiri myndbönd má finna hér 

Er mögulega verið að svindla á þér? Ungt fólk og erlendir starfsmenn eru í mestri hættu á að brotið sé á þeim á vinnumarkaði.

Launaþjófnaður, prufuvaktir, jafnaðarkaup, R-vaktir, ólaunuð störf, áreiti og misrétti.

Veist þú dæmi þess að brotið sé á ungu fólki eða erlendum starfsmönnum á vinnumarkaði eða hefur þú sjálf/ur orðið fyrir slíku? 

Taktu þátt í átaki ASÍ – deilum reynslu okkar með myllumerkinu #EkkertSvindl og upprætum svindlið!

Forsíðumynd: raudikrossinn.is