Stefnt var á að opna skíðasvæðið í Skarðsdal og í Hólsdal í dag, en að því verður ekki vegna veðurs.
Snjóflóð féll á skíðasvæðið 20. janúar og skemmdi meðal annars skíðaskálann.
Staðan í Skarðsdal er sú að búið er að tengja allt, lyftan var prufukeyrð í gær og allt klárt. Stefnt er á að opna á morgun.
Gönguskíðakort eru til sölu á SiglóHótel, einnig er hægt að leggja inn á 348-26-1254 kt 640908-0680 og senda kvittun á skard@simnet.is
Fylgist með á vefsíðu skíðasvæðisins.