Stjórn RÆS – minningarfélags um síldarstúlkuna hefur ákveðið að hrinda af stað almennri fjársöfnun til að styrkja þessa framkvæmd sem kosta mun um 30 milljónir króna. Félagið hefur nú þegar fengið styrk upp á 15 milljónir króna frá Ríkisstjórn Íslands þannig að enn vantar 15 milljónir upp á að fjármagna verkið.

Listaverkið er þegar komið á sinn stað á hinni nýbyggðu bryggju á Siglufirði.

Öll framlög eru vel þegin, bæði stór og smá.

Hér eru upplýsingar um reikning félagsins fyrir millifærslu:
Reikningur: 0348-26-002908
Kennitala 500817-1000
Eigandi reiknings: RÆS minningarfélag um síldarstúlkuna

15 millj. í gerð minnisvarða um síldarstúlkur á Siglufirði