Á Sjómannadaginn var lagður blómsveigur á minnisvarða um týnda og drukknaða sjómenn á Siglufirði samkvæmt gamalli hefð.
Sú hefð sem verið hefur að heiðra sjómann, halda hæátíðarræðu og sjómannakaffi, var ekki í ár.
Næsta ár er stefnt að því að tveir sjómenn verði heiðraðir við þetta tækifæri.

.
Myndir: aðsendar