Lagðar voru fram umsagnir og athugasemdir á 295. fundi skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar sem bárust vegna tillögu að breyttu deiliskipulagi Snorragötu sem unnið er samhliða deiliskipulagi þjóðvega í þéttbýli Siglufjarðar.

Tillagan var auglýst frá 13. janúar til 24. febrúar 2023. Einnig lögð fram svör við þeim athugasemdum sem bárust.

Óskað er eftir uppfærðum deiliskipulagsuppdrætti þar sem búið er að koma til móts við þær ábendingar sem bárust.
Fylgiskjöl:

Myndir/ af vefsíðu Fjallabyggðar