Dagskrá 2019

Síldarævintýrið á Siglufirði

Skreytum bæinn

Fimmtudagur 1. ágúst

10.00 – 12.00 Hjarta Bæjarins Prjónakaffi Prjónað, spjallað og notið stundarinnar
13.00 – 16.00 Alþýðuhúsið Listasmiðja Fyrir börn með aðstandendum
16.00 – 16.40 Ljóðasetur Íslands Tónleikar Lög við ljóð eftir Siglfirðinga
18.00 – 20.00 Siglufjörður Götugrill Um allan bæ
Götugrillið er í boði Kjarnafæðis, Kjörbúðarinnar og Aðalbakaríis
20.00 – Aðalbakarí Lifandi tónlist Þorvaldssynir leika og syngja

Föstudagur 2. ágúst

10.00 – 12.00 Hjarta bæjarins Prjónakaffi Prjónað, spjallað og notið stundarinnar
14.00 – 16.00* Kaffi Rauða Útigrill Kjúklingaspjót og grillaðir bananar
16.00 – 16.40 Ljóðasetrið Gamansögur Sagðar verða siglfirskar gamansögur
16.00 Strandblaksmót Sigló Hótel mótið Strandblaksmót Rauðkutorgi
16.00 – 18.00 Björgunarsveitarhús Klifurveggur Mættu og klifraðu upp vegginn
16.00 – 20.00 Blöndalslóð Hoppukastalar opnir Smástrákar sjá um gæslu
17.00 Alþýðuhúsið Myndlistarsýning Opnun, Magnús Helgason
18.00 * Segull 67 Brugghúskynning Hvernig verður bjórinn til og smakkast?
20.00 – Aðalbakarí Lifandi tónlist Þorvaldssynir leika og syngja
22.00 Kveldúlfur Pub-Quiz Húsið opnar 21.00.
23.00 Veitingast. Torgið Lifandi tónlist Tríóið Regína skemmtir gestum
23.30 – 01.00 Kveldúlfur Lifandi tónlist Hefst um leið og Pub-Quizinu lýkur
23.00 – 03.00 Kaffi Rauðka Sveitaball Hljómsveitin Meginstreymi. Opnar 23.00

Laugardagur 3. ágúst

10.00 – 12.00 Hjarta bæjarins Prjónakaffi Prjónað, spjallað og notið stundarinnar
10.00* SiglóGolf Hótel Sigló golfmótið Golfmót á glæsilegum velli
11.00 – 12.00 Ljóðasetur Ófærðarganga Leiðsögn um söguslóðir Ófærðar
12.00 – 14.00 Malarvöllur Á hestbak Fyrir börnin í boði Raffó
12.00 – 15.00 Bókasafnið Bókamarkaður Úrval bóka á hlægilegu verði
12.00 – 15.00 Bókasafnið Opið hús Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar 35 ára
12.00 – 18.00 Í miðbænum Lifandi tónlist Ýmsir tónlistarmenn spila og syngja
13.00 – 14.00* Kaffi Rauðka Andlitsmálun Skemmtilegt andlitsskraut
13.00 – 16.00 Frímúrarahúsið Opið hús Opið hús hjá Frímúrurum á Siglufirði
13.00 – 14.00 Síldarminjasafnið Síldarsöltun og dans Síldarsöltun og bryggjuball við Róaldsbrakka
14.00 – 14.30 Ljóðasetrið Sögustund Ævintýri í eyru fyrir 3 – 6 ára
14.00 – 15.00 Síldarminjasafnið Síldarhlaðborð Smakkaðu ljúffenga síld og meðlæti
14.00 – 16.00* Kaffi Rauðka Útigrill Kjúklingaspjót og grillaðir bananar
14.00 – 18.00 Segull 67 Fornbílasýning Glæsilegir bílar til sýnis
14.00 – 18.00* Segull 67 Grillveisla Bratwurst grill, öl og lifandi tónlist
14.00 – 18.00 Segull 67 Sölubásar Gott frá Gili, Systrabönd o.fl.
15.00 – 16.00* Blöndalslóð Andlitsmálun Skemmtilegt andlitsskraut
15.00 – 18.00 Blöndalslóð Hoppukastalar opnir Smástrákar sjá um gæslu
16.00 Segull 67 Bjórleikarnir Þrautir – Ísbað og heit kör
16.00 – 16.40 Ljóðasetrið Tónleikar Lög við ljóð eftir ýmis skáld
18.15 * Segull 67 Brugghúskynning Hvernig verður bjórinn til og smakkast ?
20.00 – Aðalbakarí Lif og fjör Skemmtileg tónlist
21.00 – 23.00 Smábátahöfnin Bryggjusöngur Fjöldasöngur og verðlaunaafhending
22.00* Kaffi Rauðka Tónleikar Herra Hnetusmjör og DJ Egill Spegill
23.00 – Veitingast. Torgið Lifandi tónlist Eva Karlotta heldur uppi fjörinu
23.00 – 01.00 Kveldúlfur Trúbador Húsið opnar Kl 22.00

Sunnudagur 4. ágúst

10.00 – 12.00 Hjarta Bæjarins Prjónakaffi Prjónað, spjallað og notið stundarinnar
11.00 – 12.00 Ljóðasetrið Gamansagnaganga Gengið um söguslóðir og hlegið
12.00 – 14.00 Klifurturninn Kassaklifur og sig 13 ára og eldri – Í boði Rammans
12.00 – 15.00 Bókasafnið Opið hús Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar 35 ára
12.00 – 18.00 Miðbærinn Lifandi tónlist Ýmsir tónlistarmenn spila og syngja
12.30 – 13.30 Malarvöllur Hlaup Umf Glóa Fyrir krakka 6 – 13 ára
13.00 – 15.00 Slökkvistöð Bílasýning Bílar Slökkviliðs Fjallabyggðar til sýnis
14.00 – 14.40 Ljóðasetrið Tónleikar fyrir börn Tóti Trúbador og gestur
15.00 – 18.00 Blöndalslóð Hoppukastalar opnir Smástrákar sjá um gæslu
16.00 – 17.00 Ljóðasetrið Tónleikar og ljóð Sveinbjörn I. Baldvinsson + gestir
16.30* Segull 67 Brugghúskynning Hvernig verður bjórinn til og smakkast?
21.30 – 01.00 Kveldúlfur Bjór og Búsbingó Húsið opnar kl 21.00. Áfengistengdir vinningar
23.00- Veitingast. Torgið Skemmtileg tónlist Skemmtileg tónlist og barinn opinn
* þýðir aðgangseyrir
Brugghúskynning kostar 2000 kr
Andlitsmálun kostar 200/500 kr

Með fyrirvara um breytingar

Þjónustuaðilar og áhugafólk um menningu og mannlíf á Siglufirði standa að hátíðinni

Eftirfarandi aðilar styrkja hátíðina nú þegar:

Aðalbakarí, Arion banki, BG Nes, Fiskmarkaður Siglufjarðar, Genís, Gronni , JE Vélaverkstæði,
Kjarnafæði, Kjörbúðin, KLM, L-7 Verktakar, Olís, Páley, Premium, Primex, Raffó, Rammi, Samfélags- og
menningarsjóður Siglufjarðar, Segull 67, Siggi Odds, Siglfirðingur, Siglósport, Sigló Lagnir, Sverrir
Björnsson, Torgið, Trölli.is, Tolvugos, Tunnan, Umf. Glói, og Videóval, Hannes Boy, Kaffi Rauðka.