Draumfarir gáfu út EP plötuna Sögur af okkur fyrir skemmstu. 

Á plötunni er fimm lög en áður hafa lögin Ást við fyrstu Seen með Króla, Skrifað í skýin og Betri án þín komið út.

Öll lögin á plötunni eru komin í spilun á FM Trölla.

Draumfarir eru þeir Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson.

Lagalisti:
1. Ást við fyrstu Seen (feat. Króli)
2. Skrifað í skýin
3. Með þér (feat. Kristin Sesselja)
4. Snúa við
5. Betri án þín

Platan á Spotify