Á miðnætti tóku gildi nýjar sóttvarnarreglur.

Frá og með deginum í dag verður því grímuskylda um borð í ferjunni Sævari ef ekki er hægt að tryggja fjarlægðarmörk.