Elías Pétursson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Fjallabyggðar.

Elías hefur síðustu tæp sex ár, starfað sem sveitarstjóri Langanesbyggðar.

Þar á undan var hann sjálfstætt starfandi ráðgjafi, meðal annars hjá Mosfellsbæ. 

Hann er fæddur á Þórshöfn 1965.
Elías mun hefja störf hjá Fjallabyggð þann 9. mars næstkomandi.

Af fjallabyggd.is