Enn og aftur er Siglufjarðarvegur lokaður vegna ófærðar.

Hálka, hálkublettir eða snjóþekja og skafrenningur er á nokkrum leiðum Norðanlands. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Greinvíkurvegi og ófært er um Þverárfjall.

Skjáskot/Vegagerðin
Forsíðumynd/Halldór Gunnar Hálfdánsson