Í gær voru fjórir skjálftar yfir 3 að stærð norðvest­ur af Gjög­ur­tá sem fundust víða, sá stærsti 4.4 var laust eft­ir klukk­an þrjú aðfaranótt sunnudags.

Skjálfta­hrin­an hófst 19. júní og hef­ur sjálf­virka jarðskjálfta­kerfi Veður­stof­unn­ar staðsett yfir 14.000 skjálfta síðan þá.

Stærsti skjálft­inn sem mælst hef­ur á svæðinu frá því að hrinan ófst var 5,8 að stærð.

Mynd/Björn Jónsson