Fjallabyggð hefur ákveðið að festa kaup á tjaldsvæðahúsum af Landshúsum.

Húsin koma ósamsett og óhönnuð að innan en þeim fylgir teiknigrunnur.

Afhending húsanna er í mars/apríl 2021 og ætti þau að vera tilbúin til notkunar í maí 2021.

Uppsetning og vinna innanhúss yrði boðin út.Mynd/Tjaldsvæði Ólafsfjarðar