Ezekiel Carl

Ezekiel Carl gefur út sína fyrstu plötu, Tímalínan.

Platan er komin út á öllum helstu streymisveitum. Ezekiel Carl er ungur rappari sem á rætur sínar að rekja til Súðavíkur á Vestfjörðum.

Hann byrjaði ungur að rappa og hefur áður gefið út þrjár EP plötur:
Ísbíllinn,
Ísbíllinn Vol. 2 og
Næstur Upp.

Lagalisti

1. V12
2. Fara upp
3. Lífið er stutt Ezekiel Carl
4. Lengi úti (feat. Daniil)
5. Bara þig
6. Líður svo vel
7. Inná Klúbbnum
8. Rúlla um (feat. Haki)
9. Þessi blunt
10. Ekki ekta (outro)

Tímalínan á Spotify