Notendur Facebook og Instagram hafa átt í vandræðum með að tengjast samfélagsmiðlunum síðastliðna klukkustund.

Einnig hefur borið á truflunum á þjónustu Whatsapp og Messenger, allir miðlarnir eru í eigu Facebook.

Sam­kvæmt upp­lýingum frá Face­book virðist vanda­málið aðallega vera í Norður-Am­er­íku og Evr­ópu, en einnig í Asíu.