Flugeldasýning Kiwanisklúbbsins Skjaldar í samvinnu við Björgunarsveitina Stráka á Siglufirði verður á hafnarsvæðinu Vesturtanga í dag þann 6. janúar kl. 18:00.

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Stráka við Tjarnargötu 18 er opin á þrettándanum 6.janúar frá kl. 13-15