Í dag, laugardaginn 3. ágúst verður FM Trölli á ferðinni um Siglufjörð.

Dagskrárgerðarmenn munu fara milli staða, taka púlsinn á stemmingunni og ræða við mann og annan.

Útsendingin hefst um kl. 10 árdegis og stendur fram eftir degi.

Fylgist með FM Trölla í dag. FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga og í Skagafirði, 102.5 á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim á vefnum trolli.is

Hægt er að hlusta út um allan heim með því að smella á hlusta efst á síðunni eða hér: Hlusta

Minnum sjómenn og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is