Undanfarið höfum við séð aukna hlustun á FM Trölla á netinu. Hægt er fylgjast með hlustun á virkri vefmælingu hjá Modernus sem við erum áskrifendur að.

Það er alltaf gaman að fá póst frá fólki sem er að hlusta á FM Trölla eins og sjá má á skjáskotunum hér að neðan. Einnig eru listamenn víðsvegar um heiminn að senda okkur lög til að setja í spilun á FM Trölla.

Í síðustu viku mældust lesendur á Trölli.is og hlustendur á FM Trölla 16,9% erlendis frá.


Hægt er að hlusta á FM Trölla: Hér

 

Skilaboð frá Ítalíu

 

Skilaboð frá Úkraínu