Þórarinn Hannesson og fjölskylda stóðu fyrir söfnun til styrktar ungum fjölskyldum á Siglufirði þar sem veikindi eða önnur alvarleg áföll hafa knúið dyra.

Söfnuðust um 200.000 þúsund og eru þær þegar komnar í góðar hendur og munu nýtast vel.

Sjá frétt: Safnað fyrir ungar fjölskyldur

 

Mynd: Kristín Sigurjónsdóttir