Fjallabyggð býður íbúum sínum að sækja sér fjölnota poka úr lífrænni bómull. 

Pokarnir munu liggja frammi á Bókasafni Fjallabyggðar í Ólafsfirði og á Siglufirði eftir áramótin.

Mynd: Fjallabyggð