Helga og Palli opna Gestaherbergið upp á gátt í dag kl 17:00.

Þema dagsins er kvikmyndtónlist, í þeim skilningi að lögin sem eru valin hafa verið notuð í kvikmyndum, en ekki endilega upphafs- eða lokalag myndar.

Einnig spila þau óskalögin ykkar, glæný lög, hringja í tónlistarmann og spjalla við hann um lag sem kemur út mjög fljótlega og lesa upp gamlar og nýjar fréttir. Og svo á Palli örugglega eftir að klúðra einhverju í beinni útsendingu.

Hlustið á Gestaherbergið á FM Trölla og á trolli.is