Þátturinn Gestaherbergið verður ekki á dagskrá í dag vegna veikinda þar inni.

Annars eru það Helga Hin og Palli litli sem stjórna þættinum alla jöfnu, og þátturinn er langflesta daga á dagskrá á þriðjudögum á FM Trölla.

Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.

Hægt er að hlusta á FM Trölla út um allan heim með því að smella á hlusta á síðunni eða hér: Hlusta

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is