Eru ekki allir farnir að hlakka til Eurovision í maí?

Nú eru öll nýju lögin í Eurovision komin út og ætlar Helga að spila fyrstu 16 lögin í Gleðibanka Helgu í dag.

Þau lög sem verða spiluð í dag eru frá Portúgal, Slóveníu, Þýskalandi, Norður Makedóníu, Austurríki, Svíþjóð, Armeníu, Íslandi, Finnlandi, Rúmeníu, Noregi, Bretlandi, Litháen, Kýpur, Lettlandi og Króatíu. 

Missið ekki af Eurovisiongleði í Gleðibanka Helgu alla föstudaga milli kl. 13 og 14.

Upptökur af öllum þáttum sem eru í spilun á FM Trölla er hægt að nálgast á https://trolli.is/fm-trolli/

FM Trölli næst á FM 103.7 í Eyjafirði, á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is.