Eftir einmuna veðurblíðu í vor tók við kuldakast sem stendur næstu daga hér norðan heiða.
Hér á Tröllaskaga hefur snjóað og er grátt niður í miðjar hlíðar og frekar hráslagalegt.
Veðurspá næstu daga frá veðurstofu Íslands.

Kuldalegt um að lítast
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | May 9, 2019 | Fréttir
Eftir einmuna veðurblíðu í vor tók við kuldakast sem stendur næstu daga hér norðan heiða.
Hér á Tröllaskaga hefur snjóað og er grátt niður í miðjar hlíðar og frekar hráslagalegt.
Veðurspá næstu daga frá veðurstofu Íslands.
Kuldalegt um að lítast
Share via: