Nú fyrir stundu varð umferðarslys við þjóðveg eitt skammt sunnan við Blönduós. Hópbifreið fór þar útaf veginum.
Viðbragðsaðilar eru á leiðinni á vettvang eða eru nýkomnir. Lögregla veitir ekki frekari upplýsingar á þessu stigi málsins.
Þjóðvegi 1 við Blönduós hefur verið lokað.

