Nú hafa væntanlega margir haft það náðugt yfir jól og áramót, en nú tekur alvara lífsins við á nýjan leik hjá almennum borgurum þessa lands við nám og starf.

Næsti al­menni frí­dag­ur hér á landi er eft­ir þrjá og hálf­an mánuð þegar skírdag ber að garði 18. apríl og síðan páska­dag­ 21. apríl.

Páska­dag­ur get­ur í fyrsta lagi fallið á 22. mars og í síðasta lagi 25. apríl, en all­ar dag­setn­ing­ar þar á milli koma til greina.

Hér að neðan er listi yfir íslenska frídaga, fánadaga og aðra hátíðisdaga fyrir árið 2019.

 

 

Heimild: dagarnir.is