Í dag, sunnudaginn 27. mars, verður ástarlagamessa í Siglufjarðarkirkju.

Ræðumaður verður Kristín Tómasdóttir, rithöfundur og fjölskyldumeðferðarfræðingur. Kristín er ættuð frá Siglufirði og hefur óbilandi áhuga á öllu sem viðkemur ástinni.

Ástarpungarnir sjá um tónlistina.

Notaleg stund í Siglufjarðarkirkju í dag kl. 17:00