Í dag, jóladag, kl. 17:00 mun Ida Semey flytja jólahugvekju á FM Trölla.

Ida Semey er búsett í Ólafsfirði og er að ýmsu góðu kunn.

Í jólahugvekju sinni rifjar Ida upp ýmsar áhugaverðar minningar um jólahald fjölskyldunnar.

Hugvekjan er á dagskrá FM Trölla í dag kl. 17:00 og verður endurflutt í kvöld kl. 22:00

FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga og 102.5 á Hvammstanga, auk þess er hægt að hlusta á netinu hér.