Jólamót Snerplu fór fram í Íþróttahúsinu á Siglufirði 10. desember.

Góð þátttaka var á mótinu og skemmtu keppundur og áhorfendur sér sér vel.

Í 1. sæti voru þau Auður og Sverrir, í 2. sæti þau Íris og Sveinn og í 3. sæti þær Hrafnhildur og Kristín.

Sjá fleiri myndir: HÉR

Myndir/ Dagvist aldraðir