Siglfirðingurinn Sigurður Örn Baldvinsson opnaði ljósmyndasýningu laugardaginn 22. júlí í Ráðhúsi Fjallabyggðar 2. hæð.

Sýningin verður opin í dag þriðjudaginn 23. júlí og á morgun miðvikudaginn 24. júlí frá kl. 13:00-17:00.

Sigurður Örn hefur tekið mikið af myndum sem tengjast hafinu og heldur úti ljósmyndasíðu á facebook sem nefnist Kýraugað.

 

Áhugaverð sýning sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara