Lokað verður fyrir kaldavatnið í norðurhluta Hlíðarvegar í Ólafsfirði frá kl. 8:00-12.00 í dag, þriðjudaginn 25. ágúst.