Varúð vegna heita vatnsins

Loka þarf fyrir kalda vatnið á Hlíðarvegi og Melavegi fimmtudaginn 21.nóvember vegna viðgerðar.

Lokað verður kl. 13-14. Fólki er bent á að passa sig á að einungis heitt vatn kemur úr blöndunartækjum meðan lokað er fyrir kalda vatnið.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þessu kann að fylgja.

Veitustjóri