Á vegum SSNV var á árunum 2020 og 2021 ráðist í að hnitsetja fjölda gönguleiða á Norðurlandi vestra.

Var verkefnið áhersluverkefni Sóknaráætlunar landshlutans.

Gengnar voru ríflega 20 gönguleiðir í Húnaþingi vestra sem vert er að vekja athygli á.

Gönguleiðirnar eru eftirfarandi með hlekkjum á slóðir á Wikiloc:

Um Nesbjörg í Vesturhópi

Frá Káraborg að Klömbrum í Vesturhópi

Frá Káraborg að Hamarsrétt

Frá Fossseli að Hveraborg

Frá Grund að Hvammstanga

Að Bergárfossi frá Hrappsstöðum í Víðidal

Að fossinum Steinboga frá Dæli í Víðidal

Frá Káraborg á Þrælsfell

Ánastaðastapi við Vatnsesveg að Skarðsvita

Miklagil á Holtavörðuheiði

Selárgil við Fögrubrekku í Hrútafirði

Frá Brandagili í Hrútafirði að Húki í Miðfirði

Gamli þjóðvegurinn yfir Hrútafjarðarháls frá Reykjum að Sveðjustöðum

Borgarvirki í Vesturhópi

Kolugljúfur í Víðidal

Gauksmýrartjörn

Botn Miðfjarðar

Illugastaðir á Vatnsnesi

Langafit við Laugarbakka í Miðfirði

Bjarg í Miðfirði

Lombervegur frá Efri-Núpi í Miðfirði

Káraborg

Hvammstangi Kirkjuhvammur