Í gær var boðið upp á Krakka-jóga í Róaldsbrakka.

Krakkar og fullorðnir skemmtu sér konunglega í gærmorgun í Síldarminjasafni Íslands. Lærðu þau þar jógaæfingar og hugleiðslu með jógagrísnum og fóru svo að skoða skip og báta í Bátahúsinu. 

Síldarminjasafn Íslands verður með allskonar viðburði yfir verslunarmannahelgina fyrir alla fjölskylduna.

Hægt er að sjá nánar dagskrá safnsins hér: VERSLUNARMANNAHELGAR DAGSKRÁ SÍLDARMINJASAFNSINS

Myndir/Síldarminjasafn Íslands