Krummi gefur út sitt nýjasta lag, Brothers In Arms, en það er tökulag frá Dire Straits sem er spilað á FM Trölla í rólegu deildinni.

Krummi hefur sett lagið í einstaklega góðan og persónulegan búning, sem má lýsa sem kántrí búningi.

Fáir gera það betur hér á landi en Krummi.

Hallur Ingólfsson vann að upptöku lagsins með Krumma.

Lagið á Spotify