Sjómannadagurinn hefur í langan tíma verið haldinn hátíðlegur í Ólafsfirði.

Sjómannadagsráð Ólafsfjarðar hefur alla tíð lagt mikið upp úr því að halda veglega hátíð í tilefni sjómannadagsins og stendur hátíðin yfir í þrjá daga.

Sjá má dagskrá helgarinnar hér að neðan.

Mynd/Guðný Ágústsdóttir