Ljósin verða tendruð á jólatrénu sunnan við félagsheimilið á Hvammstanga í dag, mánudaginn 3. desember nk. klukkan 18:00 

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir verður með  hugvekju um aðventuna og börn úr grunnskólanum syngja við undirspil Pálínu Fanneyjar Skúladóttur.

Kakó og piparkökur verða í boði og jólasveinar koma í heimsókn og færa börnunum góðgæti.

Íþrótta-og tómstundafulltrúi.