Lagt fram til kynningar á 678. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar erindi Hagstofu Íslands, dags. 27.11.2020 þar sem fram kemur að Hagstofan undirbýr nú töku manntals og húsnæðistals 1. janúar 2021 og að ráðgert sé að manntal verði framvegis tekið á hverju ári.

Þá mun Hagstofan óska eftir viðbótarupplýsingum frá sveitarfélögum til þess að hægt sé að ákvarða búsetu allra einstaklinga með hjálp íbúaskrár Þjóðskrár Íslands.

Sjá nánar: Hér