Það voru margir að spóka sig um í góða veðrinu á annan dag jóla á Siglufirði, bæði menn og ferfætlingar.

Undirrituð lét ekki sitt eftir liggja og naut fallegrar vetrarbirtu og tók nokkrar myndir af því sem fyrir augu bar á leiðinni.