Mikið álag hefur verið á HSN í Fjallabyggð það sem af er jólahátíð. Mikil hefur verið um veikindi þannig að yfirfullt hefur verið á sjúkrahúsinu á Siglufirði, Akureyri og Hornbrekku Ólafsfirði.

Þrátt fyrir mikið álag á starfsfólk hefur umönnun gengið vel fyrir sig.

Einnig hefur verið mikið um komur til lækna og útköll í heimahús.

 

Mynd: Kristín Sigurjónsdóttir