Samhliða auglýsingu á tillögu að deiliskipulagi frístundabyggðar við Varmahlíð óskar Skagafjörður eftir tillögum frá íbúum um heiti á nýjum götum A og B sem skilgreindar eru í skipulaginu, sjá skipulagsuppdrátt og mynd.

Hægt er að skila inn tillögum til skipulagsfulltrúa í afgreiðslu ráðhússins eða á netfangið skipulagsfulltrui@skagafjordur.is til 16. ágúst n.k.

Frístundabyggð við Varmahlíð – Auglýsing
Frístundabyggð við Varmahlíð – Tillaga að deiliskipulagi
Frístundabyggð við Varmahlíð – Greinargerð, tillaga