Þáttinn Tónlistin sendir Palli út á FM Trölla í dag úr stúdíói III í Noregi.
Þátturinn er á dagskrá klukkan 13:00 til 14:00.

Í Dag munu hlustendur heyra í eftirtöldum listamönnum og hljómsveitum, talið upp í nefnifalli:
Guðmundur R.
Love Gurur
Topic og A7S
Atli Steinn
Tónafljóð
Seasick Steve
Caius og Jesse Ayo
Laufey
Moses Hightower og Prins Póló
Una Torfa
Gríma
Löður og Balduuuuur (Þetta er ekki innsláttarvilla)
Adrian Knows og Summer Vibes
Caius og Jesse Ayo

Gamla lag dagsins er með hljómsveitinni The Pixies.

Hér er smá fróðleikur:
The Pixies er bandarísk alt rokk hljómsveit stofnuð árið 1986 í Boston, Massachusetts. Til ársins 2013 var hljómsveitin skipuð af Black Francis (söngur, taktgítar, lagasmiður), Joey Santiago (gítar), Kim Deal (bassi, söngur) og David Lovering (trommur). Þeir hættu árið 1993 en sameinuðust aftur árið 2004. Eftir að Deal hætti árið 2013 réðu Pixies Kim Shattuck sem bassaleikara á tónleikaferðalagi. Henni var skipt út það ár fyrir Paz Lenchantin , sem varð fullgildur meðlimur árið 2016, og tók upp þrjár stúdíóplötur með hljómsveitinni áður en hún fór árið 2024.

Þátturinn verður í fríi næstu tvo sunnudaga. Þ.e. 12. og 19. maí.

Hlustið á þáttinn Tónlistin á FM Trölla, á sunnudögum kl. 13:00 til 14:00 að íslenskum tíma.

FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga og á Hvammstanga og nágrenni.

Einnig má hlusta á netinu, hér á trolli.is, í Spilaranum t.d. í Apple TV og ýmsum nýrri sjónvarpstækjum, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com

Minnum einnig á skip.trolli.is sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.