Birgir gaf út lagið Hold On á föstudaginn.

Lagið verður spilað á FM Trölla í dag, í þættinum Tíu Dropar, sem er að dagskrá FM Trölla á sunnudögum kl. 13 – 15.

Lagið Hold On samdi Birgir með Jóni Jónssyni en textann samdi Birgir. 

Birgir, Ragnar Már Jónsson og Arnar Guðjónsson sáu um upptökustjórn

Lagið er komið á allar helstu streymisveitur.

Birgir um lagið: „Lagið er um að gefast aldrei upp og halda í draumana sína, sama hversu erfitt verkið er eða hversu brött brekkan er.

Hold On á Spotify


Aðsent