• 1 dl rjómi
  • 2 ½ dl sýrður rjómi
  • 1 teningur fiskikraftur
  • 2 msk rautt pestó
  • pipar og salt
  • Lax

Hitið ofninn í 180°. Leggið laxinn í eldfast mót.  Setjið rjóma, sýrðan rjóma, fiskkraft og rautt pestó í pott og hitið að suðu. Látið sjóða saman í nokkrar mínútur og smakkið til með salti og pipar. Hellið sósunni yfir laxinn og setjið í ofninn í 25 mínútur.


Uppskrift: 
Ljúfmeti og lekkerheit