Lokað verður fyrir hefðbundnar tímabókanir og lyfjaendurnýjanir yfir páskahátíðina.

Opið verður fyrir bráðaþjónustu á öllum starfsstöðvum HSN, dagana 17. – 21. apríl.

Bókanir í bráðaþjónustu fara í gegnum 1700 og bent er á 112 fyrir neyðartilfelli.

ATH! Hjá HSN á Þórshöfn verður auka opnun miðvikudaginn 23. apríl vegna frídaga.

Starfsfólk HSN sendir öllum hlýjar óskir um gleðilega páskahátíð.