Ársþing UÍF fór fram í vallarhúsinu á Ólafsfirði þann 31. maí sl.
Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf auk ýmissa reglugerðabreytinga; allar til hagsbóta fyrir aðildarfélögin og voru samþykktar.
Ágæt mæting var á þingið og fór það vel fram. Óskar Þórðarson var endurkjörinn formaður.
Mynd og heimild af facebooksíðu/Frétta- og fræðslusíða UÍF